Fangelsisdómur vegna nauðgunar á Hressó staðfestur í Landsrétti Andri Eysteinsson skrifar 21. júní 2019 17:32 Brotið átti sér stað í febrúar árið 2016. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira