Innlent

Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Air Atlanta Icelandic flaug með nashyrninganna til Rúanda þar sem þeir munu dvelja í þjóðgarði.
Air Atlanta Icelandic flaug með nashyrninganna til Rúanda þar sem þeir munu dvelja í þjóðgarði. GETTY/FRÉDÉRIC SOLTAN/Atlanta

Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda.

Flogið var með þá um rúma 6.000 km leið og hefur undirbúningur þessara flutninga verið í gangi í þó nokkur ár.

Sjá einnig: Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna

Minna en 5.000 villtir svartir nashyrningar eru í Afríku og aðeins 1.000 austur-svartir nashyrningar eru eftir í Afríku.

Flogið var með fimmhyrningana í Boeing 747-400 vél.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.