Innlent

Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Air Atlanta Icelandic flaug með nashyrninganna til Rúanda þar sem þeir munu dvelja í þjóðgarði.
Air Atlanta Icelandic flaug með nashyrninganna til Rúanda þar sem þeir munu dvelja í þjóðgarði. GETTY/FRÉDÉRIC SOLTAN/Atlanta
Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda.

Flogið var með þá um rúma 6.000 km leið og hefur undirbúningur þessara flutninga verið í gangi í þó nokkur ár.



Sjá einnig: Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna

Minna en 5.000 villtir svartir nashyrningar eru í Afríku og aðeins 1.000 austur-svartir nashyrningar eru eftir í Afríku.

Flogið var með fimmhyrningana í Boeing 747-400 vél.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×