Persónuleg lög í poppbúning Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 28. júní 2019 10:30 Hildur með Whippet-hundinum Uglu. Fréttablaðið/Valli Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Fleiri fréttir „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Sjá meira
Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45
Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30