Innlent

Konan sem lýst var eftir er fundin

Sylvía Hall skrifar
Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm

Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er komin í leitirnar.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni fannst konan heil á húfi og þakkar lögreglan fyrir veitta aðstoð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.