Innlent

Konan sem lýst var eftir er fundin

Sylvía Hall skrifar
Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm
Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er komin í leitirnar.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni fannst konan heil á húfi og þakkar lögreglan fyrir veitta aðstoð.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.