Innlent

Lentu með veikt kornabarn í Keflavík

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá Keflavíkurflugvelli.
Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Jói K.

Lenda þurfti flugvél frá Ethopian Airlines á Keflavíkurflugvelli í fyrradag vegna veikinda farþega um borð. Vélin var á leið frá Dubai til Baltimore. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum.

Um var að ræða kornabarn sem veiktist og var það flutt með sjúkrabifreið á Barnaspítala Hringsins. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan þess.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.