Innlent

Í beinni: Mjaldrarnir fluttir til Heimaeyjar

Ritstjórn skrifar
Sérútbúin vél Cargolux lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag.
Sérútbúin vél Cargolux lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir klukkan tvö í dag. Vísir/Vilhelm

Vísir fylgist með aðgerðum þegar mjaldrarnir og systurnar Litla-Hvít og Litla-Grá eru fluttar til Vestmannaeyja.

Mjaldrarnir eiga að baki langt ferðalag frá dýragarðinum Shang Feng Ocean World í Shanghai. Vél Cargolux lendir í Keflavík. Þaðan ferja sérútbúnir flutningabílar þá frá flugvellinum um Landeyjahöfn til Vestmannaeyja.

Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér á Vísi þar til aðgerðum lýkur og systurnar eru komnar á áfangastað.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.