Lífið

Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti.
Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti. Fréttablaðið/Anton
17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins.

„Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn,“ segir Gauti og rignir hamingjuóskum yfir parið.

Parið hefur verið saman í á þriðja ár. Fyrir átti Gauti dóttur og Jovana sömuleiðis.

 
 
 
View this post on Instagram
Sonur okkar fæddist 17.júní kl.22.19 Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn.

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jun 19, 2019 at 6:08am PDT
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.