Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 18:45 Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Rekstraraðilar sjúkrabíla á landinu og umsjónarlæknar fundu nýverið um ástand sjúkrabílaflotans í landinu og sáu þeir sig knúna til þess að senda frá sér ályktun til heilbrigðisráðuneytisins þar sem þess var krafist að deila ráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi um yfirtöku þess fyrr nefnda á rekstrinum yrði leyst svo endurnýjun gæti átt sér stað. „Þolinmæði okkar sem að stöndum að framkvæmd sjúkraflutninga, hún er löngu þrotin, segir Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðili í fagráði um sjúkraflutninga. Deila ráðuneytisins og Rauða krossins um sjúkrabílasjóð hefur verið í hnút svo mánuðum skiptir en eins og fréttastofan hefur greint frá eru nægir fjármunir til í sjóðnum til þess að hefja endurnýjun strax. Útboði hefur ítrekað verið frestað þar sem heilbrigðisráðuneytið hafi ekki aðgang að sjóðnum sem Rauði krossinn heldur utan um og hefur ekki viljað láta af hendi fyrir en samningar um yfirtöku hafa náðst. Brúnt er að endurnýja nær helming flotans strax en endurnýjun átti sér síðast stað árið 2016.Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðila í fagráði sjúkraflutninga.Vísir/Stöð 2Slæmt ástand sjúkrabílaflotans hefur áhrif á reksturinn „Nú hefur ekki verið hreyfing á þessum málum í rúma fjörutíu mánuði og fyrirséð að það séu ekki að koma bílar hér næstu tíu eða tólf mánuðina þannig að ástandið er að verða slæmt. Þetta er farið að valda vandræðum í rekstrinum. Það er meiri bilanatíðni. Meira á verkstæði og auðvitað bara óvissa um að bíllinn standist þær kröfur sem er verið að gera þegar við erum að aka neyðarakstur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Birgir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður við Rauða krossinn aftur komnar af stað og í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu segir að Sjúkratryggingar Íslands fari með málið þar sem hlutverk stofnunarinnar, sé að semja um kaup á heilbrigðisþjónustu. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að unnið sé að því að Rauði krossinn haldi rekstri sjúkrabíla í landinu áfram og þannig hverfi heilbrigðisráðherra frá ákvörðun sinni um að ríkið yfirtaki reksturinn. Ekki fást svör um hvort það sé skammtíma- eða langtímalausn. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa tekur undir áhyggjur rekstraraðila sjúkrabíla. „Þegar svona grundvallarþáttur þjónustunnar er í uppnámi að þá er erfitt að setja fókust á frekari uppbyggingu og þróun þjónustunnar, segir Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa. Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan spítala.Vísir/Stöð 2 Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19 Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45 Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30 Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira
Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Rekstraraðilar sjúkrabíla á landinu og umsjónarlæknar fundu nýverið um ástand sjúkrabílaflotans í landinu og sáu þeir sig knúna til þess að senda frá sér ályktun til heilbrigðisráðuneytisins þar sem þess var krafist að deila ráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi um yfirtöku þess fyrr nefnda á rekstrinum yrði leyst svo endurnýjun gæti átt sér stað. „Þolinmæði okkar sem að stöndum að framkvæmd sjúkraflutninga, hún er löngu þrotin, segir Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðili í fagráði um sjúkraflutninga. Deila ráðuneytisins og Rauða krossins um sjúkrabílasjóð hefur verið í hnút svo mánuðum skiptir en eins og fréttastofan hefur greint frá eru nægir fjármunir til í sjóðnum til þess að hefja endurnýjun strax. Útboði hefur ítrekað verið frestað þar sem heilbrigðisráðuneytið hafi ekki aðgang að sjóðnum sem Rauði krossinn heldur utan um og hefur ekki viljað láta af hendi fyrir en samningar um yfirtöku hafa náðst. Brúnt er að endurnýja nær helming flotans strax en endurnýjun átti sér síðast stað árið 2016.Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðila í fagráði sjúkraflutninga.Vísir/Stöð 2Slæmt ástand sjúkrabílaflotans hefur áhrif á reksturinn „Nú hefur ekki verið hreyfing á þessum málum í rúma fjörutíu mánuði og fyrirséð að það séu ekki að koma bílar hér næstu tíu eða tólf mánuðina þannig að ástandið er að verða slæmt. Þetta er farið að valda vandræðum í rekstrinum. Það er meiri bilanatíðni. Meira á verkstæði og auðvitað bara óvissa um að bíllinn standist þær kröfur sem er verið að gera þegar við erum að aka neyðarakstur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Birgir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður við Rauða krossinn aftur komnar af stað og í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu segir að Sjúkratryggingar Íslands fari með málið þar sem hlutverk stofnunarinnar, sé að semja um kaup á heilbrigðisþjónustu. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að unnið sé að því að Rauði krossinn haldi rekstri sjúkrabíla í landinu áfram og þannig hverfi heilbrigðisráðherra frá ákvörðun sinni um að ríkið yfirtaki reksturinn. Ekki fást svör um hvort það sé skammtíma- eða langtímalausn. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa tekur undir áhyggjur rekstraraðila sjúkrabíla. „Þegar svona grundvallarþáttur þjónustunnar er í uppnámi að þá er erfitt að setja fókust á frekari uppbyggingu og þróun þjónustunnar, segir Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa. Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan spítala.Vísir/Stöð 2
Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19 Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45 Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30 Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47 Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Erlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Sjá meira
Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39
„Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19
Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45
Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30
Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47