Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 18:45 Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Rekstraraðilar sjúkrabíla á landinu og umsjónarlæknar fundu nýverið um ástand sjúkrabílaflotans í landinu og sáu þeir sig knúna til þess að senda frá sér ályktun til heilbrigðisráðuneytisins þar sem þess var krafist að deila ráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi um yfirtöku þess fyrr nefnda á rekstrinum yrði leyst svo endurnýjun gæti átt sér stað. „Þolinmæði okkar sem að stöndum að framkvæmd sjúkraflutninga, hún er löngu þrotin, segir Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðili í fagráði um sjúkraflutninga. Deila ráðuneytisins og Rauða krossins um sjúkrabílasjóð hefur verið í hnút svo mánuðum skiptir en eins og fréttastofan hefur greint frá eru nægir fjármunir til í sjóðnum til þess að hefja endurnýjun strax. Útboði hefur ítrekað verið frestað þar sem heilbrigðisráðuneytið hafi ekki aðgang að sjóðnum sem Rauði krossinn heldur utan um og hefur ekki viljað láta af hendi fyrir en samningar um yfirtöku hafa náðst. Brúnt er að endurnýja nær helming flotans strax en endurnýjun átti sér síðast stað árið 2016.Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðila í fagráði sjúkraflutninga.Vísir/Stöð 2Slæmt ástand sjúkrabílaflotans hefur áhrif á reksturinn „Nú hefur ekki verið hreyfing á þessum málum í rúma fjörutíu mánuði og fyrirséð að það séu ekki að koma bílar hér næstu tíu eða tólf mánuðina þannig að ástandið er að verða slæmt. Þetta er farið að valda vandræðum í rekstrinum. Það er meiri bilanatíðni. Meira á verkstæði og auðvitað bara óvissa um að bíllinn standist þær kröfur sem er verið að gera þegar við erum að aka neyðarakstur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Birgir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður við Rauða krossinn aftur komnar af stað og í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu segir að Sjúkratryggingar Íslands fari með málið þar sem hlutverk stofnunarinnar, sé að semja um kaup á heilbrigðisþjónustu. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að unnið sé að því að Rauði krossinn haldi rekstri sjúkrabíla í landinu áfram og þannig hverfi heilbrigðisráðherra frá ákvörðun sinni um að ríkið yfirtaki reksturinn. Ekki fást svör um hvort það sé skammtíma- eða langtímalausn. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa tekur undir áhyggjur rekstraraðila sjúkrabíla. „Þegar svona grundvallarþáttur þjónustunnar er í uppnámi að þá er erfitt að setja fókust á frekari uppbyggingu og þróun þjónustunnar, segir Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa. Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan spítala.Vísir/Stöð 2 Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19 Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45 Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30 Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Rekstraraðilar sjúkrabíla á landinu og umsjónarlæknar fundu nýverið um ástand sjúkrabílaflotans í landinu og sáu þeir sig knúna til þess að senda frá sér ályktun til heilbrigðisráðuneytisins þar sem þess var krafist að deila ráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi um yfirtöku þess fyrr nefnda á rekstrinum yrði leyst svo endurnýjun gæti átt sér stað. „Þolinmæði okkar sem að stöndum að framkvæmd sjúkraflutninga, hún er löngu þrotin, segir Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðili í fagráði um sjúkraflutninga. Deila ráðuneytisins og Rauða krossins um sjúkrabílasjóð hefur verið í hnút svo mánuðum skiptir en eins og fréttastofan hefur greint frá eru nægir fjármunir til í sjóðnum til þess að hefja endurnýjun strax. Útboði hefur ítrekað verið frestað þar sem heilbrigðisráðuneytið hafi ekki aðgang að sjóðnum sem Rauði krossinn heldur utan um og hefur ekki viljað láta af hendi fyrir en samningar um yfirtöku hafa náðst. Brúnt er að endurnýja nær helming flotans strax en endurnýjun átti sér síðast stað árið 2016.Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og fulltrúi rekstraraðila í fagráði sjúkraflutninga.Vísir/Stöð 2Slæmt ástand sjúkrabílaflotans hefur áhrif á reksturinn „Nú hefur ekki verið hreyfing á þessum málum í rúma fjörutíu mánuði og fyrirséð að það séu ekki að koma bílar hér næstu tíu eða tólf mánuðina þannig að ástandið er að verða slæmt. Þetta er farið að valda vandræðum í rekstrinum. Það er meiri bilanatíðni. Meira á verkstæði og auðvitað bara óvissa um að bíllinn standist þær kröfur sem er verið að gera þegar við erum að aka neyðarakstur á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Birgir. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru viðræður við Rauða krossinn aftur komnar af stað og í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu segir að Sjúkratryggingar Íslands fari með málið þar sem hlutverk stofnunarinnar, sé að semja um kaup á heilbrigðisþjónustu. Heimildir fréttastofu herma jafnframt að unnið sé að því að Rauði krossinn haldi rekstri sjúkrabíla í landinu áfram og þannig hverfi heilbrigðisráðherra frá ákvörðun sinni um að ríkið yfirtaki reksturinn. Ekki fást svör um hvort það sé skammtíma- eða langtímalausn. Yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa tekur undir áhyggjur rekstraraðila sjúkrabíla. „Þegar svona grundvallarþáttur þjónustunnar er í uppnámi að þá er erfitt að setja fókust á frekari uppbyggingu og þróun þjónustunnar, segir Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa. Viðar Magnússon, yfirlæknir bráðaþjónustu utan spítala.Vísir/Stöð 2
Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39 „Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19 Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45 Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30 Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Fresta opnun útboðs vegna kaupa á sjúkrabílum Er miðað við að nýjir sjúkrabílar verði teknir í notkun fyrir lok næsta árs. 12. september 2018 14:39
„Ömurlegt að sjúkraflutningamenn þurfi að vinna á sjúkrabílum sem ekki sé hægt að treysta á“ Nægir fjármunir eru til að endurnýja sjúkrabíla í landinu en deila Heilbrigðisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi kemur í veg fyrir það. 13. febrúar 2019 19:19
Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað. 8. mars 2019 22:45
Rekstur sjúkrabíla á Íslandi í uppnámi Ríkið ákvað að yfirtaka reksturinn. Rauði krossinn hefði viljað halda áfram. 16. mars 2018 18:30
Hundruð milljóna króna krafa á RKÍ í Sjúkrabílasjóði en engin endurnýjun bíla Rúmlega þrjú hundruð og sextíu milljóna króna skuld í ársreikningi Sjúkrabílasjóðs vekur athygli Heilbrigðisráðuneytisins. Rauði krossinn á Íslandi segist ekki vera fá lán úr Sjúkrabílasjóði 14. febrúar 2019 18:47