Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður talað við Birgittu Jónsdóttur, sem gagnrýnir aðkomu íslenskra yfirvalda að skýrslutöku bandarísku lögreglunnar af Sigurði Inga Þórðarsyni.

Við fjöllum um kennarafrumvarp, sem liggur fyrir Alþingi, og menntamálaráðherra vonast til að verði samþykkt í vikunni.

Við segjum líka frá fjöldamótmælum í Hong Kong vegna frumvarps um framsal, fisþyrlu sem hlekktist á við Þingvallavatn og hvers vegna Íslendingar sem ætla til Rómar ættu að lesa vel nýjar reglur um hvernig menn eiga að hegða sér í miðbænum.

Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á hvítasunnudegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×