Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2019 13:48 Hannes Þór Halldórsson eftir leikinn á móti Argentínu á HM síðasta sumar. Vísir/Getty Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu Hannes Þór Halldórsson hefur verið aðalmarkvörður Íslands í mörg ár og fyrir síðasta landsliðsval var Erik Hamrén tilbúinn að gefa það út að Hannes væri markvörður númer eitt í liðinu þrátt fyrir að spila lítið með félagsliði sínu. Hannes spilaði því leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppninni í marsmánuði. Erik Hamrén var aftur á móti ekki tilbúinn að endurtaka slíka yfirlýsingu á blaðamannafundi í dag þegar hann tilkynnti hópinn sinn fyrir leiki við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM 2020. Hannes Halldórsson er einn af þremur markvörðum hópsins en hinir eru Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson. Hannes er kominn heim eftir að hafa fengið lítið að spila með Qarabag og spilar hann nú með Íslandsmeisturum Vals. Hannes byrjaði ekki vel í Pepsi Max deildinni en átti mjög góðan leik í síðasta leik Valsliðsins. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa báðir verið að standa sig vel með sínum liðum, Rúnar Alex með Dijon í Frakklandi og Ögmundur með Larissa í Grikklandi. Það er ljóst á þessu að það verður nokkur spenna í loftinu um hver þessara þriggja fær að byrja í markinu á móti Albaníu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu Hannes Þór Halldórsson hefur verið aðalmarkvörður Íslands í mörg ár og fyrir síðasta landsliðsval var Erik Hamrén tilbúinn að gefa það út að Hannes væri markvörður númer eitt í liðinu þrátt fyrir að spila lítið með félagsliði sínu. Hannes spilaði því leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppninni í marsmánuði. Erik Hamrén var aftur á móti ekki tilbúinn að endurtaka slíka yfirlýsingu á blaðamannafundi í dag þegar hann tilkynnti hópinn sinn fyrir leiki við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM 2020. Hannes Halldórsson er einn af þremur markvörðum hópsins en hinir eru Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson. Hannes er kominn heim eftir að hafa fengið lítið að spila með Qarabag og spilar hann nú með Íslandsmeisturum Vals. Hannes byrjaði ekki vel í Pepsi Max deildinni en átti mjög góðan leik í síðasta leik Valsliðsins. Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson hafa báðir verið að standa sig vel með sínum liðum, Rúnar Alex með Dijon í Frakklandi og Ögmundur með Larissa í Grikklandi. Það er ljóst á þessu að það verður nokkur spenna í loftinu um hver þessara þriggja fær að byrja í markinu á móti Albaníu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira