Búast má við þristum á lofti yfir borginni í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 21. maí 2019 11:00 Þristurinn Miss Virginia eftir lendingu í Reykjavík í gærkvöldi. Áformað er að þessi flugvél taki á loft um miðjan dag. Stöð 2/KMU. Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag. Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag.
Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15