Lífið

Hundrað manns rifja upp verstu sambandsslitin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sögurnar tóku á suma viðmælendur.
Sögurnar tóku á suma viðmælendur.

Á YouTube-síðunni Cut má sjá heldur forvitnilegt myndband þar sem hundrað einstaklingur lýsa verstu reynslu sinni þegar kemur að sambandsslitum.

Sögurnar eru jafn misjafnar og þær eru margar en það tekur augljóslega vel á fyrir suma að rifja atburðarrásina upp.

Sumir höfðu reyndar ekki verið í alvarlegu sambandi.

Hér að neðan má sjá umrædda samantekt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.