218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Sylvía Hall skrifar 25. maí 2019 15:14 MK varð einnig fyrsti framhaldsskólinn til þess að hljóta jafnlaunavottun frá Vottun hf. Aðsend Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir. Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju en alls útskrifuðust 61 stúdent og 47 iðnnemar. Þá brautskráðust 7 ferðafræðinemar, 35 leiðsögumenn, 24 matsveinar, 42 úr meistaraskóla matvælagreina, og 2 af starfsbraut. Því voru 218 nemar brautskráðir á þessu vori. Fram kom við útskrift að þetta væri síðasta útskrift Margrétar Friðriksdóttur sem skólameistara en hún hefur verið skólameistari skólans í 25 ár. Níu hafa sótt um stöðu skólameistara en umsóknarfrestur rann út þann 30. apríl. Í máli Margrétar kom fram að mikil breyting sé fram undan á skólahaldi en skólinn mun breytast úr fjögurra ára bóknámsskóla í þriggja ára og hafa allar námskrár í bók- og verknámi verið samþykktar af Menntamálastofnun. Þá mun hefjast kennsla á nýju íþróttaafrekssviði við skólann og hefur Daði Rafnsson verið ráðinn fagstjóri þess. Þrír nemar hlutu viðurkenningu að þessu sinni úr Viðurkenningarsjóði MK en það voru nýstúdentarnir Ester Hulda Ólafsdóttir og Karen Birta Kjartansdóttir og nýsveinninn Sandra Sif Eiðsdóttir.
Kópavogur Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níu vilja verða skólameistarar í Kópavogi Fjórar konur sóttu um og fimm karlar. 13. maí 2019 14:39 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira