Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sylvía Hall skrifar
Í kvöldfréttum förum við yfir Evrópuþingskosningarnar sem lýkur þegar kjörstöðum lokar á Ítalíu klukkan níu í kvöld, þar sem hægri-þjóðernisflokkar vonast til að vinna stórsigur.

Við greinum nánar frá smygli á miklu magni af kókaíni til landsins á dögunum og verðum með ítarlega úttekt á framlagi Íslendinga til uppbyggingar hitaveitna í Kína, sem er eitt meginvopn Kínverja í baráttunni við loftslagsbreytingarnar.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×