Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sylvía Hall skrifar

Í kvöldfréttum förum við yfir Evrópuþingskosningarnar sem lýkur þegar kjörstöðum lokar á Ítalíu klukkan níu í kvöld, þar sem hægri-þjóðernisflokkar vonast til að vinna stórsigur.

Við greinum nánar frá smygli á miklu magni af kókaíni til landsins á dögunum og verðum með ítarlega úttekt á framlagi Íslendinga til uppbyggingar hitaveitna í Kína, sem er eitt meginvopn Kínverja í baráttunni við loftslagsbreytingarnar.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.