Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. maí 2019 21:00 Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn sem veldur vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Þau Hilmar Lúther Davíðsson og Bergdís Ósk Vilhjálmsdóttir eru bæði með hreyfihömlunarsjúkdóminn CP. Þau voru í sérfræðihópi fatlaðra barna sem félags- og barnamálaráðherra og umboðsmaður barna settu á laggirnar í þeim tilgangi að fá ábendingar frá börnunum um það sem betur má fara þegar kemur að málaflokknum. Í tillögum hópsins, sem var skilað á dögunum, er talað um fáa kosti til íþróttaiðkunar fyrir börn og unglinga með hreyfihömlun. „Ég hef æft íþróttir mjög lengi og ég þurfti að hætta því það voru of miklar kröfur og ég hef verið að leita af einhverju fyrir hreyfihamlaða krakka en það er ekki neitt í boði,“ segir Hilmar og bætir við að lélegt aðgengi að hreyfingu og félagsskap vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá kemur fram í skýrslunni að einelti í skólum sé algengt vandamál sem ekki væri tekið nægjanlega föstum tökum. Bæði hafa þau orðið fyrir einelti og segja að málin séu ekki unnin í samstarfi við þolendur. Það þurfi að fræða starfsfólk um einelti, ekki einungis börnin. Þá kemur fram í skýrslunni að skólarnir þurfi betur að aðgengismálum fyrir fötluð börn og unglinga. „Eins og þegar ég er að fara í skólaferðir þá er eitthvað líkamlegt sem ég get ekki gert. Það heftir mann mjög mikið. Nýlega þá var skólaferð eftir samræmdu prófin og við áttum að fara á skíði og það var engin sem gat farið með mig og þá endaði með því að ég gat ekki farið og ég þurfti að læra allan daginn,“ segir Bergdís. Börn og uppeldi Heilsa Jafnréttismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Engin íþróttaiðkun er í boði fyrir hreyfihömluð börn sem veldur vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Þau Hilmar Lúther Davíðsson og Bergdís Ósk Vilhjálmsdóttir eru bæði með hreyfihömlunarsjúkdóminn CP. Þau voru í sérfræðihópi fatlaðra barna sem félags- og barnamálaráðherra og umboðsmaður barna settu á laggirnar í þeim tilgangi að fá ábendingar frá börnunum um það sem betur má fara þegar kemur að málaflokknum. Í tillögum hópsins, sem var skilað á dögunum, er talað um fáa kosti til íþróttaiðkunar fyrir börn og unglinga með hreyfihömlun. „Ég hef æft íþróttir mjög lengi og ég þurfti að hætta því það voru of miklar kröfur og ég hef verið að leita af einhverju fyrir hreyfihamlaða krakka en það er ekki neitt í boði,“ segir Hilmar og bætir við að lélegt aðgengi að hreyfingu og félagsskap vanlíðan og félagslegri einangrun. Þá kemur fram í skýrslunni að einelti í skólum sé algengt vandamál sem ekki væri tekið nægjanlega föstum tökum. Bæði hafa þau orðið fyrir einelti og segja að málin séu ekki unnin í samstarfi við þolendur. Það þurfi að fræða starfsfólk um einelti, ekki einungis börnin. Þá kemur fram í skýrslunni að skólarnir þurfi betur að aðgengismálum fyrir fötluð börn og unglinga. „Eins og þegar ég er að fara í skólaferðir þá er eitthvað líkamlegt sem ég get ekki gert. Það heftir mann mjög mikið. Nýlega þá var skólaferð eftir samræmdu prófin og við áttum að fara á skíði og það var engin sem gat farið með mig og þá endaði með því að ég gat ekki farið og ég þurfti að læra allan daginn,“ segir Bergdís.
Börn og uppeldi Heilsa Jafnréttismál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira