Þjóðverjinn sem lenti með Selmu í leigubíl snöggsvitnaði og missti alveg andlitið Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 12:00 Selma og Friðrik spá í spilin. Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið. Í Júrógarðinum í dag verður rætt við þau Selmu Björnsdóttur og Friðrik Ómar sem hafa verið síðustu daga hér í Tel Aviv. Bæði komu þau fram eitt kvöldið á Euro Café og gerðu allt vitlaust. Selma Björns tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir tuttugu árum og hafnaði þá í öðru sæti með laginu All Out Of Luck. Selma er í raun stórstjarna hér í Eurovision-heiminum og hefur hún þurft að taka ófáar sjálfur með aðdáendum sínum. Friðrik Ómar er einnig þekktur í þessum heimi og á fjölmarga aðdáendur. Selma lenti í skondnu atviki á þriðjudagskvöldið þegar hún endaði með tveimur þýskum mönnum í leigubíl. Annar þeirra varð spenntur þegar hann vissi að hún væri íslensk og sagðist gjörsamlega elska lagið All Out Of Luck. Hann áttaði sig ekki á því að hann væri í leigubíl með konunni sem söng lagið og fraus þegar Selma útskýrði það fyrir honum. Selma og Friðrik Ómar spá í spilin fyrir framhaldið hjá Hatara. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Tel Aviv næstu daga. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Júrógarðurinn er í boði Domino´s.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Hatari skálaði í kampavíni í sundlaugargarðinum Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív. 16. maí 2019 07:30