Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. maí 2019 19:00 Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira