Vorspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 09:00 Sumarið kemur með Siggu Kling. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vogin: Þú ert hvatvís, hugmyndarík og með sama eðli og Porsche Elsku Vogin mín, það er eins og þú sért allstaðar, fólk hittir þig á óvanlegaustu stöðum og þú kemur sjálfri þér á óvart hversu vel þú tæklar hlutina. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Þú sérð einföldu hlutina í öðru ljósi Elsku myndarlega og heillandi Meyjan mín, þú átt eftir að komast upp með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar og verður með stjörnur í augunum og sjálfsmyndin byggist upp og verður betri með hverjum mánuði sem líður, bæði í sambandi við karakter og starfsframa. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. 3. maí 2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3. maí 2019 09:00