Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. Þú hefur haft þá tilfinningu að þú sért eins og hamstur hamstrahjóli, þú hleypur og hleypur en ferð ekki neitt, en það er svo sannarlega ekki satt, þú ert búinn að vera að byggja, klára, gera og græja svo margt undanfarið ár, þú sérð bara ekki útkomuna eins og hún á svo sannarlega eftir að vera á þessu ári. Núna ertu á svo réttri tíðni til þess að segja hvað þér finnst og vera ánægður með það og hafa trú á því að upphafið sé hjá þér. Það þarf oft svo lítið að gerast til þess að allt breytist, sumir kalla það fiðrildaáhifin eða ef einn kubbur í dómínó fellur þá falla allir hinir á eftir. En til þess að gera Dómínó fullkomið hefur það tekið þig tíma að raða öllum kubbunum rétt upp, svo nuna sleppir þú tökunum, ýtir fyrsta kubbnum af stað og restin raðast hárrétt upp. Það er yfir þér núna eitthvað smáatriði sem lætur þig sjá lífið í öðru ljósi, fær þig til að gera eitthvað sem þú ekki bjóst við og þú finnur þessa tilfinningu; Ég er þessi fullkomni Sporðdreki. Þú verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu, sinna ábyrgð, hjálpa öðrum og svo endalaust margt fleira enda er Venus á fullum krafti að skreyta líf þitt með sannri ást. Sjálfstæði er sterkt orð til þín, hvaða skilning sem þú svo setur í það orð, þá er eins og þú fáir sjálfstæði þitt til þess að byggja, breyta og bæta tilveruna. Ég hef svo mikla tengingu við gleði og hugrekki, því hugrekki mun færa þér gleði og gleði er það eina sem þarf til að vera hamingjusamur. Örlagaspilin sem ég hannaði til að svara spurningum fólks á skýran máta hafa kennt mér margt, til dæmis ef ég spyr karlmann: hvað er það sem þú óskar þér, svara 90% af þeim með spurningu: Verð ég ríkur? En ef ég spyr konu, þá er svarið í 90% tilfella með annarri spurningu: Verð ég hamingjusöm? Og tilgangurinn með þessari dæmisögu er að segja þér að það er allt í lagi að biðja veröldina um að verða ríkur, en það sem þú hefur alveg stjórn á er að vera hamingjusamur, því það er þinn valkostur. Knús og kossar, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvemberHelga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvemberEmmsjé Gauti, rappari, 17. nóvemberBjörk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvemberKarl Bretaprins, 14. nóvemberHillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. októberLeonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvemberMagnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvemberHörður Ágústsson Macland snillingur, 24. októberSigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvemberÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. októberÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvemberJón Jónsson, tónlistarmaður, 30. októberKróli, tónlistarmaður, 2. nóvemberBergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira