Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira