Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. Það er óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu og það sem virtist ómögulegt eða ekki hægt fyrir stundu, þá færðu núna upp í hendurnar óvenjulega og nýja möguleika. Peningar reddast, jafnvel alveg á síðustu stundu, en hvað með það ef þeir redduðust? Þar sem þú ert partur af alheiminum, þá eru skilaboðin sem þú sendir frá þér mikilvæg og þegar þú hugsar í 68 sekúndur um eitthvað sem þú þráir frá hjartans rótum þá ertu búinn að festa þá orku inni í líflínunni þinni. Það er svo magnað hvað þú getur sett út og auðveldlega fengið, en samt kemur það oft fyrir að þú bara nennir því ekki, elsku Hrúturinn minn. Allar hraðahindranir núna eru góðar því þær hrista upp ný tækifæri, það verða þrumur, eldingar og rigning og svo REGNBOGI. Þú skalt tímasetja markmiðin þín, því annars eru þau bara óskir og styttu tímann um helming frá því sem þú áætlar þínum markmiðum og vittu til það mun virka. Ég segi að eftir gott dagsverk líður mér svo vel og maímánuður gefur þér svo mörg góð dagsverk, settu meiri gleði í verkefni þín, bæði lítil og stór og líka í ástina því hún er stærsta verkefnið. Þú nærð öllu á seiglunni, ótrúlegustu veikindi minnka eða hverfa á þessu tímabili og mikil hreyfing verður á Hrútnum núna og þú munt koma sjálfum þér á óvart, munt jafnvel klífa fjöll og firnindi. Þú átt eftir að njóta þess í botn að sjá árangur og átt eftir að skapa, vinna og framkvæma miklu meira en meðalmaðurinn, það eina sem getur pirrað þig elskan mín er annarra manna svartsýni, neikvæðni og bölmóður. Það er svo sannarlega hægt að segja þú sért trygg manneskja, en einn af þínum góðu hæfileikum er daður og það er alveg sama hvar ég er þá sé ég þig fyrst af öllum. Knús og kossar, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. marsBjörgvin Halldórsson söngvari, 16. aprílKári Stefánsson vísindamaður, 6. aprílVigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. aprílAnna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. marsElton John söngvari, 25. marsSalka Sól , 18. aprílBerglind Pétursdóttir festival, 2. aprílBríet Ísis, tónlistarkona, 22. marsLady Gaga, söng- og leikkona, 28. marsAretha Franklin, söngkona, 25. marsVictoria Beckham, kryddpía, 17. aprílLeonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. Það er óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu og það sem virtist ómögulegt eða ekki hægt fyrir stundu, þá færðu núna upp í hendurnar óvenjulega og nýja möguleika. Peningar reddast, jafnvel alveg á síðustu stundu, en hvað með það ef þeir redduðust? Þar sem þú ert partur af alheiminum, þá eru skilaboðin sem þú sendir frá þér mikilvæg og þegar þú hugsar í 68 sekúndur um eitthvað sem þú þráir frá hjartans rótum þá ertu búinn að festa þá orku inni í líflínunni þinni. Það er svo magnað hvað þú getur sett út og auðveldlega fengið, en samt kemur það oft fyrir að þú bara nennir því ekki, elsku Hrúturinn minn. Allar hraðahindranir núna eru góðar því þær hrista upp ný tækifæri, það verða þrumur, eldingar og rigning og svo REGNBOGI. Þú skalt tímasetja markmiðin þín, því annars eru þau bara óskir og styttu tímann um helming frá því sem þú áætlar þínum markmiðum og vittu til það mun virka. Ég segi að eftir gott dagsverk líður mér svo vel og maímánuður gefur þér svo mörg góð dagsverk, settu meiri gleði í verkefni þín, bæði lítil og stór og líka í ástina því hún er stærsta verkefnið. Þú nærð öllu á seiglunni, ótrúlegustu veikindi minnka eða hverfa á þessu tímabili og mikil hreyfing verður á Hrútnum núna og þú munt koma sjálfum þér á óvart, munt jafnvel klífa fjöll og firnindi. Þú átt eftir að njóta þess í botn að sjá árangur og átt eftir að skapa, vinna og framkvæma miklu meira en meðalmaðurinn, það eina sem getur pirrað þig elskan mín er annarra manna svartsýni, neikvæðni og bölmóður. Það er svo sannarlega hægt að segja þú sért trygg manneskja, en einn af þínum góðu hæfileikum er daður og það er alveg sama hvar ég er þá sé ég þig fyrst af öllum. Knús og kossar, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. marsBjörgvin Halldórsson söngvari, 16. aprílKári Stefánsson vísindamaður, 6. aprílVigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. aprílAnna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. marsElton John söngvari, 25. marsSalka Sól , 18. aprílBerglind Pétursdóttir festival, 2. aprílBríet Ísis, tónlistarkona, 22. marsLady Gaga, söng- og leikkona, 28. marsAretha Franklin, söngkona, 25. marsVictoria Beckham, kryddpía, 17. aprílLeonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira