Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira