Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira