Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2019 15:30 Ingvar E. er í aðalhlutverki. Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23. maí, samhliða hátíðinni. Nú hefur verið staðfest hvenær myndin verður sýnd á hátíðinni og er það 16. maí næstkomandi. Áður hafði verið sagt frá því að Ingvar E. Sigurðsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni en í dag frumsýndu kvikmyndagerðamennirnir nýtt plakat fyrir Hvítur, hvítur dagur og þar kemur fram að fleiri þjóðþekktir leikarar koma við sögu. Aðrir leikarar í myndinni eru: Hilmir Snær Guðnason, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnmundur Ernst Backman, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Laufey Elísdóttir, Þór Tulinius og Sverrir Þór Sverrisson . Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Ingvar E. og Hilmir Snær leika á móti hvort öðrum á hvíta tjaldinu frá því að þeir léku á móti hvor öðrum í Englum Alheimsins sem kom út árið 2000. Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd hér á landi 6. september.Plakatið nýja. Cannes Menning Tengdar fréttir Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics‘ Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Critics' Week mun fara fram frá 15.-23. maí, samhliða hátíðinni. Nú hefur verið staðfest hvenær myndin verður sýnd á hátíðinni og er það 16. maí næstkomandi. Áður hafði verið sagt frá því að Ingvar E. Sigurðsson og Ída Mekkín Hlynsdóttir fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni en í dag frumsýndu kvikmyndagerðamennirnir nýtt plakat fyrir Hvítur, hvítur dagur og þar kemur fram að fleiri þjóðþekktir leikarar koma við sögu. Aðrir leikarar í myndinni eru: Hilmir Snær Guðnason, Elma Stefanía Ágústsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Arnmundur Ernst Backman, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Haraldur Ari Stefánsson, Laufey Elísdóttir, Þór Tulinius og Sverrir Þór Sverrisson . Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Ingvar E. og Hilmir Snær leika á móti hvort öðrum á hvíta tjaldinu frá því að þeir léku á móti hvor öðrum í Englum Alheimsins sem kom út árið 2000. Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd hér á landi 6. september.Plakatið nýja.
Cannes Menning Tengdar fréttir Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. 22. apríl 2019 09:56