Adele skilin við eiginmanninn Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 09:50 Adele og Simon Konecki á Grammy-verðlaununum árið 2013. Vísir/getty Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn. Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn.
Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00
Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30
Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19