Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2019 12:27 Frá vettvangi í Mehamn í gær. TV2/Christoffer Robin Jensen Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Sjá meira
Íslenskur karlmaður sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í Noregi í gær hafði áður haft í hótunum við hann og var í nálgunarbanni, að sögn norsku lögreglunnar. Ekki hefur enn verið hægt að yfirheyra manninn. Tveir Íslendingar eru í haldi norsku lögreglunnar vegna dauða Gísla Þórs Þórarinssonar í bænum Mehamn í Finnamörk í norðanverðum Noregi í fyrrinótt. Hvorki norska né íslenska lögreglan hefur greint frá nafni hans en systir hans staðfesti það við Vísi í hádeginu. Norska lögreglan sagðist ekki ætla að birta nafnið þar sem íslensk yfirvöld hefðu ekki staðfest að náðst hefði í alla aðstandendur. Í tilkynningu frá norsku lögreglunni segir að hún hafi haft hótanir hálfbróður Gísla Þórs í garð hans til rannsóknar. Hálfbróðirinn hafi verið úrskurðaður í nálgunarbann 17. apríl. Bæði hálfbróðirinn og annar íslenskur maður sem var handtekinn vegna dauða Gísla Þórs verða leiddir fyrir dómara á morgun. Lögreglan segir að annar þeirra sé grunaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs en hinn um að hafa átt aðild að því. Jafnframt kemur fram að hálfbróðirinn hafi enn ekki viljað láta yfirheyra sig. Óskað verði eftir fjögurra vikna gæsluvarðhaldi yfir honum og einangrunarvist en einnar viku gæsluvarðhaldi yfir hinum. Reynt verði að yfirheyra þá í vikunni. Lögmaður mannsins sem er grunaður um aðild að dauða Gísla Þórs sagði að hann neitaði sök. Hálfbróðirinn skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hann virðukenndi að hafa orðið Gísla Þór að bana og baðst fyrirgefningar.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08 Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13 Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Sjá meira
Neitar að hafa átt þátt í morðinu á Íslendingnum í Noregi Annar þeirra sem handtekinn var grunaður um aðild að morði á Íslendingi í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun neitar sök í málinu og segist ekki bera ábyrgð á því sem gerðist. 27. apríl 2019 21:08
Íslendingur skotinn til bana í Noregi Tveir menn hafa verið handteknir vegna dauða þess þriðja. Þeir eru allir sagðir íslenskir. 27. apríl 2019 13:56
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28. apríl 2019 12:13
Baðst fyrirgefningar á Facebook eftir morðið Fertugur íslenskur karlmaður var skotinn til bana í norska bænum Mehamn í Norður-Noregi í morgun. 27. apríl 2019 18:45
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum