Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. apríl 2019 13:30 Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar. Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári og hundruð milljarða tjóni á alheimsvísu. Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörnum gegn slíkum glæpum hélt erindi á morgunverðafundi Félags Atvinnurekenda þar sem hann fór yfir hvernig hægt sé að verjast slíkum glæpum. „Ef ég á að vera hreinskilinn þá er nánast ómöglegt að verjast netglæpum. Það þarf að fræða starfsfólk en fyrirtæki þurfa fyrst og fremst að gera viðbragðsáætlun þar sem gert er ráð fyrir netárásum,“ segir Valdimar. Valdimar segir að heill iðnaður sé orðinn til í kringum netglæpi og þeir þróist afar hratt. „Þá er til dæmis sendur tölvupóstur þar sem fólk er beðið um að senda t.d. notendanafn og aðgangsorð og hermt er eftir vefsíðu fyrirtækisins. Fólk í góðri trú slær upplýsingarnar inn sem lendir svo í höndum óprúttina aðila sem ætla að nota upplýsingarnar síðar. Þá er hringt í fólk og viðkomandi fá það til að treysta sér þannig að það gefur á endanum upplýsingar sem hægt er að nota í netárásir,“ segir Valdimar. Netárásir eru afar algengar að sögn Valdimars. „Við getum sagt að þær eigi sér stað nánast daglega. Viðkomandi ná ekki alltaf árangri en þegar það gerist geta þeir valdið gríðarlegu tjóni. Tilgangurinn er alltaf að ná fjármunum fyrirtækisins og með þessum glæpum er hægt að kúga fé út úr því eða stela peningum beint af því,“ segir Valdimar.
Netöryggi Tækni Tölvuárásir Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira