Hætta við að draga laun af starfsfólki sínu vegna verkfalla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. apríl 2019 16:43 Reykjavík Natura er eitt af hótelum Icelandair Hotels. Forsvarsmenn hótelkeðjunnar hafa hætt við að draga laun frá starfsfólki sínu vegna verkfalla. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Icelandair Hotels hafa hætt við að draga laun af þeim starfsmönnum sem eru félagsmenn Eflingar og voru á frívakt á meðan á verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins stóð þann 8. og 22. mars síðastliðinn.Vísir greindi frá því í gær að Icelandair Hotels hefði dregið laun af starfsfólki þó það hefði ekki verið á vakt umrædda verkfallsdaga.Mbl.is greinir frá því að Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, hefði komið þessari ákvörðun á framfæri við starfsfólk í tölvupósti í dag. Í tölvupóstinunm segist Magnea harma framgöngu forsvarsmanna Eflingar í fjölmiðlum. „Enda er hún í þversögn við yfirlýstar sáttaumleitanir þeirra við þau fyrirtæki sem verkfallið náði til,“ segir í tölvupósti til starfsfólks Icelandair Hotels. Magnea segir að forsvarsmenn Eflingar hefðu ekki leitað til sín til að leiðtrétta túlkun Icelandair Hotels á greiðslum félagsins til félagsmanna Eflingar. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir í tilkynningu frá stéttarfélaginu í dag að Efling hefði gefið út ítarlegar skriflegar leiðbeiningar um rétt á greiðslum úr vinnudeilusjóðum. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, skrifar á Facebook-síðu sinni við deilingu á frétt mbl.is að Icelandair Hotels hafi af örlæti sínu ákveðið að „aflétta hóprefsingum gegn starfsfólki fyrir að fara í löglega boðaðar verkfallsaðgerðir.“ Hann segir framgöngu forsvarsmanna Icelandair Hotels gott dæmi um mikilvægi þess að fá sektarákvæði í lög. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8. apríl 2019 17:00 Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. 9. apríl 2019 10:12 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair Hotels hafa hætt við að draga laun af þeim starfsmönnum sem eru félagsmenn Eflingar og voru á frívakt á meðan á verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins stóð þann 8. og 22. mars síðastliðinn.Vísir greindi frá því í gær að Icelandair Hotels hefði dregið laun af starfsfólki þó það hefði ekki verið á vakt umrædda verkfallsdaga.Mbl.is greinir frá því að Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, hefði komið þessari ákvörðun á framfæri við starfsfólk í tölvupósti í dag. Í tölvupóstinunm segist Magnea harma framgöngu forsvarsmanna Eflingar í fjölmiðlum. „Enda er hún í þversögn við yfirlýstar sáttaumleitanir þeirra við þau fyrirtæki sem verkfallið náði til,“ segir í tölvupósti til starfsfólks Icelandair Hotels. Magnea segir að forsvarsmenn Eflingar hefðu ekki leitað til sín til að leiðtrétta túlkun Icelandair Hotels á greiðslum félagsins til félagsmanna Eflingar. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir í tilkynningu frá stéttarfélaginu í dag að Efling hefði gefið út ítarlegar skriflegar leiðbeiningar um rétt á greiðslum úr vinnudeilusjóðum. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, skrifar á Facebook-síðu sinni við deilingu á frétt mbl.is að Icelandair Hotels hafi af örlæti sínu ákveðið að „aflétta hóprefsingum gegn starfsfólki fyrir að fara í löglega boðaðar verkfallsaðgerðir.“ Hann segir framgöngu forsvarsmanna Icelandair Hotels gott dæmi um mikilvægi þess að fá sektarákvæði í lög.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8. apríl 2019 17:00 Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. 9. apríl 2019 10:12 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8. apríl 2019 17:00
Skýringar Icelandair hotels „yfirklór“ og standist enga skoðun Stéttarfélagið Efling fordæmir harðlega ákvörðun Icelandair hotels að draga laun af starfsfólki vegna verkfalla sem það tók ekki þátt í. 9. apríl 2019 10:12
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði