Lífið

Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman

Sylvía Hall skrifar
Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudag.
Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudag. Mynd/Eyþór Árnason
Hafnarhúsið var stútfullt á föstudgaskvöld þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars.Söngkonan Mr. Silla opnaði sýningu með eftirminnilegum hætti en sýningin var tískusýning í bland við danssýningu. Virkilega skemmtileg sýning sem endaði í einu stóru danspartýi á tískupallinum þar áhorfendum voru rifnir með í fjörið.Þess má geta að fatalínan er núna mætt í verslun Hildar á Skólavörðustíg.

Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór ÁrnasonFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.