Lífið

Forsætisráðherra á fremsta bekk á Yeoman

Sylvía Hall skrifar
Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudag.
Það var mikið um dýrðir í Hafnarhúsinu á föstudag. Mynd/Eyþór Árnason

Hafnarhúsið var stútfullt á föstudgaskvöld þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu línu sína, The Wanderer, á HönnunarMars.

Söngkonan Mr. Silla opnaði sýningu með eftirminnilegum hætti en sýningin var tískusýning í bland við danssýningu. Virkilega skemmtileg sýning sem endaði í einu stóru danspartýi á tískupallinum þar áhorfendum voru rifnir með í fjörið.

Þess má geta að fatalínan er núna mætt í verslun Hildar á Skólavörðustíg.

Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason
Mynd/Eyþór Árnason


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.