Gekk fram á innbrotsþjóf á tíundu hæð Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2019 07:27 Innbrotið er sagt hafa átt sér stað í hverfi 110 í Reykjavík. Vísir/vilhelm Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Lögreglan segir að þegar íbúinn hafi komið heim til sín á níunda tímanum í gærkvöldi hafi hann séð að búið var að spenna upp útidyrahurð íbúðarinnar. Þegar húsráðandi nálgaðist dyrnar er þjófurinn sagður hafa yfirgefið íbúðina, sem er á 10. hæð, með fullan poka af hvers kyns verðmætum. Honum hafi tekist að hlaupa á brott með pokann en ekki er að sjá af skeyti lögreglunnar í morgun að vitað sé um hvaða þjóf ræðir. Ætla má þó að málið sé til rannsóknar. Fleiri mál komu inn á borð lögreglunnar í nótt. Til að mynda var óskað aðstoðar eftir að brothljóð heyrðust í miðborginni. Þar reyndist ölvaður maður hafa brotið rúðu og er hann sagður hafa skorist á hendi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar og segist lögreglan gera ráð fyrir að hann verði að því loknu fluttur í fangageymslu. Maðurinn sé útlenskur og að ekki sé vitað hvar hann gistir. Þá var töluverður fjöldi ökumanna stöðvaður í nótt vegna gruns að þeir ækju undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Einn ökumannanna reyndist þar að auki vera eftirlýstur „vegna rannsóknar máls“ og fékk hann að verja nóttinni í fangaklefa. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Íbúi í austurhluta borgarinnar gekk fram á innbrotsþjóf, í þann mund sem hann ætlaði sér að yfirgefa íbúð hans með poka fullan af þýfi. Lögreglan segir að þegar íbúinn hafi komið heim til sín á níunda tímanum í gærkvöldi hafi hann séð að búið var að spenna upp útidyrahurð íbúðarinnar. Þegar húsráðandi nálgaðist dyrnar er þjófurinn sagður hafa yfirgefið íbúðina, sem er á 10. hæð, með fullan poka af hvers kyns verðmætum. Honum hafi tekist að hlaupa á brott með pokann en ekki er að sjá af skeyti lögreglunnar í morgun að vitað sé um hvaða þjóf ræðir. Ætla má þó að málið sé til rannsóknar. Fleiri mál komu inn á borð lögreglunnar í nótt. Til að mynda var óskað aðstoðar eftir að brothljóð heyrðust í miðborginni. Þar reyndist ölvaður maður hafa brotið rúðu og er hann sagður hafa skorist á hendi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til aðhlynningar og segist lögreglan gera ráð fyrir að hann verði að því loknu fluttur í fangageymslu. Maðurinn sé útlenskur og að ekki sé vitað hvar hann gistir. Þá var töluverður fjöldi ökumanna stöðvaður í nótt vegna gruns að þeir ækju undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna. Einn ökumannanna reyndist þar að auki vera eftirlýstur „vegna rannsóknar máls“ og fékk hann að verja nóttinni í fangaklefa.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira