Hera Hilmars lofar kvenpersónur íslenskra kvikmynda í Vogue Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 17:38 Hera Hilmarsdóttir er svo sannarlega á uppleið. Vísir/Getty Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. Ásamt Heru eru stjörnur á borð við Scarlett Johanson, Léa Seydoux og Vanessa Kirby með í umfjölluninni. Hera hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í bíómyndinni Mortal Engines sem kom út undir lok síðasta árs en í viðtali við blaðið segir Hera Al Pacino vera sína helstu fyrirmynd í leiklistinni. View this post on InstagramA post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Mar 14, 2019 at 8:05am PDT Þá er hún titluð sem ein af níu frægustu leikkonum heimsins í myndbandi sem Vogue birtir á YouTube-rás sinni í tilefni viðtalsins þar sem má sjá leikkonurnar bregða á leik þar sem þær svara spurningum um kvikmyndaheiminn. Aðspurð hvað einkenni bíómyndir frá Íslandi segir Hera mikla eymd vera rauða þráðinn í íslenskum bíómyndum sem og einhverskonar tilvistarkreppa sem á sér stað í fallegu umhverfi íslenskrar náttúru. Þá tekur hún sérstaklega fram að kvenpersónur íslenskra kvikmynda séu almennt frábærar. Myndbandið má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er ein af fjórtán hæfileikaríkum konum frá fjórtán löndum sem eru til umfjöllunar í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. Ásamt Heru eru stjörnur á borð við Scarlett Johanson, Léa Seydoux og Vanessa Kirby með í umfjölluninni. Hera hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í bíómyndinni Mortal Engines sem kom út undir lok síðasta árs en í viðtali við blaðið segir Hera Al Pacino vera sína helstu fyrirmynd í leiklistinni. View this post on InstagramA post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) on Mar 14, 2019 at 8:05am PDT Þá er hún titluð sem ein af níu frægustu leikkonum heimsins í myndbandi sem Vogue birtir á YouTube-rás sinni í tilefni viðtalsins þar sem má sjá leikkonurnar bregða á leik þar sem þær svara spurningum um kvikmyndaheiminn. Aðspurð hvað einkenni bíómyndir frá Íslandi segir Hera mikla eymd vera rauða þráðinn í íslenskum bíómyndum sem og einhverskonar tilvistarkreppa sem á sér stað í fallegu umhverfi íslenskrar náttúru. Þá tekur hún sérstaklega fram að kvenpersónur íslenskra kvikmynda séu almennt frábærar. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04 „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. 19. október 2018 08:04
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30