Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast Sighvatur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:00 Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi. Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi.
Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira