Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna skipulagðs smygls á fólki Andri Eysteinsson skrifar 16. mars 2019 12:11 Afskipti voru höfð af manninum í tollsal Alþjóðflugvallarins í Keflavík. Vísir/JóiK Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Héraðsdómur Reykjaness varð að kröfu lögreglustjóra á Suðurnesjum um gæsluvarðhald yfir manninum 13. mars síðastliðinn og staðfesti Landsréttur úrskurðinn í gær, 15. mars. RÚV greindi frá. Þrjú brot milli febrúar 2018 til febrúar 2019 Eins og áður sagði er maðurinn talinn hafa, með skipulögðum hætti, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins og þannig stundað skipulagt smygl á fólki. Fyrsta atvikið sem gert er grein fyrir í dómi héraðsdóms var 27. febrúar 2018, annað málið 2. janúar 2019 og það þriðja mánuði síðar 2. febrúar. 2. janúar síðastliðinn var kærði stöðvaður í tollsal flugstöðvarinnar við komuna til landsins ásamt systkinum. Við fyrstu afskipti kvaðst maðurinn vera einn á ferð og hugðist hann hitta eiginkonu sína hér á landi. Systkinin höfðu einnig sagst vera ein á ferð, einnig sögðu þau skilríki sín hafa eyðilagst á leiðinni til landsins. Eftir að tollverðir opnuðu tösku ákærða viðurkenndi hann að hann ferðaðist með systkinunum og fundust vegabréf þeirra í tösku mannsins. Við yfirheyrslur vakti athygli að manninum og kærustu hans bar saman að ungmennin væru systrabörn hennar en ungmennin könnuðust ekki við það að vera tengd henni nokkrum fjölskylduböndum. Ákæra var gefin út á hendur manninum 13. mars síðastliðinn þar sem honum eru gefin að sök brot gegn 3. málsgrein 116. greinar laga númer 89/2016 um útlendinga. Meint brot mannsins varða sektum eða allt að sex ára fangelsi. Flóttamenn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Karlmaður sem lögregla telur hafa, í að minnsta kosti þremur aðskildum tilvikum, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Héraðsdómur Reykjaness varð að kröfu lögreglustjóra á Suðurnesjum um gæsluvarðhald yfir manninum 13. mars síðastliðinn og staðfesti Landsréttur úrskurðinn í gær, 15. mars. RÚV greindi frá. Þrjú brot milli febrúar 2018 til febrúar 2019 Eins og áður sagði er maðurinn talinn hafa, með skipulögðum hætti, aðstoða útlendinga við að koma ólöglega til landsins og þannig stundað skipulagt smygl á fólki. Fyrsta atvikið sem gert er grein fyrir í dómi héraðsdóms var 27. febrúar 2018, annað málið 2. janúar 2019 og það þriðja mánuði síðar 2. febrúar. 2. janúar síðastliðinn var kærði stöðvaður í tollsal flugstöðvarinnar við komuna til landsins ásamt systkinum. Við fyrstu afskipti kvaðst maðurinn vera einn á ferð og hugðist hann hitta eiginkonu sína hér á landi. Systkinin höfðu einnig sagst vera ein á ferð, einnig sögðu þau skilríki sín hafa eyðilagst á leiðinni til landsins. Eftir að tollverðir opnuðu tösku ákærða viðurkenndi hann að hann ferðaðist með systkinunum og fundust vegabréf þeirra í tösku mannsins. Við yfirheyrslur vakti athygli að manninum og kærustu hans bar saman að ungmennin væru systrabörn hennar en ungmennin könnuðust ekki við það að vera tengd henni nokkrum fjölskylduböndum. Ákæra var gefin út á hendur manninum 13. mars síðastliðinn þar sem honum eru gefin að sök brot gegn 3. málsgrein 116. greinar laga númer 89/2016 um útlendinga. Meint brot mannsins varða sektum eða allt að sex ára fangelsi.
Flóttamenn Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira