Hefur ofurtrú á Hudson-Odoi: „Getur komist í liðið hjá hvaða félagi sem er“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2019 06:00 Boothroyd hefur mikla trú á Odoi. vísir/getty Aidy Boothroyd, þjálfari U21-árs landslið Englands, segir að vængmaðurinn Callum Hudson-Odoi gæti komist í liðið hjá hvaða liði sem er í heiminum í dag. Hudson-Odoi var kallaður inn í enska A-landsliðshópinn um helgina í fyrsta sinn en hann gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik er England mætir Tékklandi og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020. Hudson-Odoi hefur verið eftirsóttur og Bayern Munchen vildi krækja í vængmanninn í janúar en Chelsea neitaði að selja hann. Þrátt fyrir það hefur hann fengið fá tækifæri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. „Hann er ungur maður með mikið sjálfstraust. Hann er efnilegur, fljótur, beinskeyttur og klókur,“ sagði Boothroyd. „Ég hef verið hrifinn af honum hvort sem hann er að koma inn af bekknum eða byrja leiki.“ „Hvert sem hann fer, þá er hann með nægilega mikið af gæðum til þess að vera í byrjunarliðinu. Okkar markmið er að koma sem flestum leikmönnum inn í ensku úrvalsdeildina.“ „Núna er það þannig að mörg önnur félög, utan Englands, eru að reyna ná í bestu ensku leikmennina. Við höfum séð að leikmennirnir hafa fengið að fara og fá að spila í stað þess að berjast hjá sínu félagi.“ „Yfirleitt er það þannig að því stærra sem félagið er, því erfiðara er að brjótast inn í liðið,“ sagði þessi flinki stjóri að lokum. Fótbolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Aidy Boothroyd, þjálfari U21-árs landslið Englands, segir að vængmaðurinn Callum Hudson-Odoi gæti komist í liðið hjá hvaða liði sem er í heiminum í dag. Hudson-Odoi var kallaður inn í enska A-landsliðshópinn um helgina í fyrsta sinn en hann gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik er England mætir Tékklandi og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2020. Hudson-Odoi hefur verið eftirsóttur og Bayern Munchen vildi krækja í vængmanninn í janúar en Chelsea neitaði að selja hann. Þrátt fyrir það hefur hann fengið fá tækifæri og hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. „Hann er ungur maður með mikið sjálfstraust. Hann er efnilegur, fljótur, beinskeyttur og klókur,“ sagði Boothroyd. „Ég hef verið hrifinn af honum hvort sem hann er að koma inn af bekknum eða byrja leiki.“ „Hvert sem hann fer, þá er hann með nægilega mikið af gæðum til þess að vera í byrjunarliðinu. Okkar markmið er að koma sem flestum leikmönnum inn í ensku úrvalsdeildina.“ „Núna er það þannig að mörg önnur félög, utan Englands, eru að reyna ná í bestu ensku leikmennina. Við höfum séð að leikmennirnir hafa fengið að fara og fá að spila í stað þess að berjast hjá sínu félagi.“ „Yfirleitt er það þannig að því stærra sem félagið er, því erfiðara er að brjótast inn í liðið,“ sagði þessi flinki stjóri að lokum.
Fótbolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira