Verkföllin munu hafa töluverð áhrif á Strætó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2019 13:39 Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður. Strætó Verkföll 2019 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu vegna boðaðra verkfalla hjá Eflingu en fyrstu aðgerðir eru næstkomandi föstudag. Komi til verkfalla mun það hafa töluverð áhrif á tilteknar leiðir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu Strætó í heild sinni þar sem farið er yfir verkfallsaðgerðirnar og hvaða áhrif þær munu hafa á almenningssamgöngur á næstunni: Upplýsingar um verkföllin hafa breyst yfir síðustu daga. Hér má finna samantekt yfir áhrif verkfallsaðgerða Eflingar og VR á Strætó. Þar ber helst að nefna að Hópbílar og Hagvagnar munu ekki taka þátt í verkfallsaðgerðum Eflingar.Strætó á höfuðborgarsvæðinu Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir fyrir almenningsvagna Kynnisferða: • Á tímabilinu 1. – 30. apríl 2019 að frátöldum laugardögum og sunnudögum verður vinna lögð niður dag hvern frá kl. 07:00-09:00 að morgni og aftur kl. 16:00-18:00 síðdegis. Boðaðar verkfallsaðgerðir munu hafa töluverð áhrif eftirfarandi leiðir á höfuðborgarsvæðinu; 12, 14, 15, 16, 17, 21, 24, 28, 35 og 36. Aðrar leiðir hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu taka ekki þátt í framangreindum verkfallsaðgerðum.Akstursþjónusta fatlaðs fólks Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu ekki hafa áhrif á akstursþjónustu fatlaðs fólks: „Allur akstur með fólk með fatlanir verður sjálfkrafa undanþeginn verkfallsaðgerðum stéttarfélagsins Eflingar. Bílstjórum sem starfa við slíkan akstur er því heimilt að sinna störfum sínum með óbreyttum hætti.“Strætó á landsbyggðinniLeið 89 sem ekur milli Sandgerðis og Reykjanesbæjar er eina landsbyggðarleið Strætó sem verður fyrir áhrifum vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Ferðir leiðarinnar sem aka eftir kl. 12:00 á hádegi falla niður virkum dögum sem verkfall er boðað. Ef verkfall er boðað á helgar, þá falla allar ferðir leiðarinnar niður. Boðaðar aðgerðir líta svona út fyrir farþega á leið 89: • 22. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 28. – 29. mars 2019 munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 3. – 5. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 9. – 11. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 15. – 17. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • 23. – 25. apríl munu ferðir falla niður eftir kl. 12:00 á leið 89. • Ótímabundið verkfall hefst klukkan 00:01 þann 1. maí 2019. Aðrar strætóleiðir á landsbyggðinni munu ekki taka þátt í eftirtöldum verkfallsaðgerðum. Rauðmerktar tímar á leið 89 falla niður á verkfallsdögum. Ef verkfallsdagar lenda á helgum, falla allar ferðir leiðar 89 niður.
Strætó Verkföll 2019 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira