Vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni Þresti Jónssyni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 3. mars 2019 12:00 Davíð Karl Wiium er vongóður um að írska björgunarsveitin hefji leit að bróður hans Jóni Þresti Jónssyni sem hefur verið saknað í Dublin í rúmar þrjár vikur. Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium. Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira
Rúmar þrjár vikur eru síðan Jón Þröstur Jónsson hvarf í Dublin. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá almenning eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun á Írlandi síðustu helgi að sögn bróður Jóns. Nokkrir segjast hafa séð Jón Þröst dagana eftir hvarf hans. Bróðir hans er vongóður um að írsku björgunarsveitirnar hefji leit að honum. Jón Þröstur Jónsson hvarf af hóteli sínu í Dublin fyrir rúmum þremur vikum. Umfangsmikil leit sjálfboðaliða af honum fór fram síðustu helgi og í framhaldinu bárust fjölmargar ábendingar frá almenningi að sögn Davíðs Karls Wiium bróður Jóns. „Það kom holskefla ábendinga einhverjir tugir sem lögreglan er búin að vera vinna úr. Við höfum verið að hitta þá daglega en þetta er gríðarleg tímafrekt. Á meðan þessu stóð hafa þeir fjölskyldumeðlimir sem eru úti haldið áfram að leita að Jóni,“ segir Davíð. Í einhverjum tilvikum segist fólk hafa séð til Jóns Þrastar dagana eftir hvarf hans. „Í rauninni höfum við fengið ábendingar um að fólk hafi séð hann daginn sem hann hvarf og í rauninni alla dagana eftir að hann hvarf,“ segir Davíð. Fjölskyldan er vongóð um að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. „Núna teljum við að það sé alveg að hefjast að írska björgunarsveitin hefji leit að Jóni. Ef það gengur ekki eftir ætlum við að skipuleggja aðra stóra leit næsta laugardag,“ segir Davíð Karl Wiium.
Írland Leitin að Jóni Þresti Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Stefna að því að fresta fundum Alþingis 12. júní 2026 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Sjá meira