Lífið

Milljónir horfa á misheppnaða sjálfu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Trinity getur sjálf hlegið að þessu.
Trinity getur sjálf hlegið að þessu.

Það þekkja það allir að reyna festa á mynd heildardressið fyrir kvöldið.

Það reyndi kona sem kallar sig Trinity á Twitter á dögunum og hefur það heldur betur vakið heimsathygli.

Konan stendur ofan á baðkari inni á baðherbergi og er að undirbúa eina góða selfie.

Því miður rennur hún til, tekur í sturtuhengið og rennur á rassinn. Milljónir manna hafa nú þegar horft á myndbandið á Twitter sem kom inn fyrir tveimur dögum og smá má hér að neðan.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.