Hviður allt að 50 metrum á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 07:30 Vindaspáin í fyrramálið er ekki beint góð. veðurstofa íslands Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig. Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi víða um land í kvöld, nótt og á morgun. Kröpp lægð nálgast nú landið og gengur yfir í nótt en í kjölfar hennar gengur hann í suðvestan storm eða rok þar sem búast má við að hviður geti náð allt að 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Þannig mun gul viðvörun taka gildi á Suðurlandi klukkan átta í kvöld og er hún í gildi til miðnættis að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan stormi, 18 til 23 metrum á sekúndu, en hviður gæti náð 35 metrum á sekúndu undir Eyjafjöllum. Það gæti því verið varasamt að vera á ferð á þessum slóðum, ekki síst á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á morgun er síðan gul viðvörun í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem varað er við suðvestan roki með líkum á foktjóni og hættulegum akstursskilyrðum. Mismunandi er hvenær viðvörunin tekur gildi og hversu lengi hún varir en í öllum þessum landshlutum er spáð suðvestan stormi eða roki, 18 til 25 metrum á sekúndu. Líklega mun hann slá í ofsaveður með 25 til 30 metrum á sekúndu auk þess sem því er spáð að hviður nái yfir 50 metrum á sekúndu á stöku stað. Rétt er að geta þess að ennþá er smá óvissa varðand það hve kröpp lægðin verður og hvernig braut hennar mun liggja. Viðvaranir á vef Veðurstofunnar verða því uppfærðar eftir því sem nýjar upplýsingar berast og ætti fólk að fylgjast vel með.Veðurhorfur á landinu:Suðaustan 10-18 í dag, en hægari um landið A-vert. Rigning um tíma V-lands, annars úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig. Gengur í austan og suðaustan hvassviðri eða storm með rigningu í kvöld. Snýst í suðvestan 23-30 seint í nótt og fyrramálið, en mun hægari á Vestfjörðum. Fer að lægja síðdegis V-til og um kvöldið A-lands. Skúrir eða él og kólnandi veður.Á þriðjudag:Suðvestan 20-28 og rigning eða slydda, en talsvert hægari NV-til á landinu. Hiti 1 til 8 stig. Minnkandi vestanátt um kvöldið.Á miðvikudag:Hæg sunnanátt, skýjað og dálítil væta SV- og V-lands, annars þurrt og bjart veður. Hiti 1 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á N- og A-landi.Á fimmtudag:Suðaustan 5-10, en austan 10-15 við S-ströndina. Dálítil rigning, en þurrt norðan heiða. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum S-lands og á Austfjörðum. Hiti 3 til 8 stig.
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira