Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 10:30 Olivia Colman vann verðlaun fyrir besta leikkona í aðalhlutverki. Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar en leikkonan bjóst greinilega ekki við því að hreppa styttuna að þessu sinni og mátti glögglega sjá það á viðbrögðum hennar. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles í nótt. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar. Ég verð að þakka fullt af fólki og ef ég gleymi einhverjum mun ég finna ykkur öll á eftir og faðma ykkur fast og innilega,“ sagði Colman en Glenn Close var tilnefnd í sama flokki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wife. „Þú hefur verið fyrirmynd mín í mörg ár og mér finnst þú algjörlega mögnuð og ég elska þig,“ segir Colmann sem þakkaði einnig umboðsmanni, eiginmanni, foreldrum sínum og börnum. The Favorite fékk tíu tilnefningar á Óskarnum reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt. Hér að neðan má sjá ræðu Colman í heild sinni. Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar en leikkonan bjóst greinilega ekki við því að hreppa styttuna að þessu sinni og mátti glögglega sjá það á viðbrögðum hennar. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles í nótt. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar. Ég verð að þakka fullt af fólki og ef ég gleymi einhverjum mun ég finna ykkur öll á eftir og faðma ykkur fast og innilega,“ sagði Colman en Glenn Close var tilnefnd í sama flokki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wife. „Þú hefur verið fyrirmynd mín í mörg ár og mér finnst þú algjörlega mögnuð og ég elska þig,“ segir Colmann sem þakkaði einnig umboðsmanni, eiginmanni, foreldrum sínum og börnum. The Favorite fékk tíu tilnefningar á Óskarnum reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt. Hér að neðan má sjá ræðu Colman í heild sinni.
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15