Skólakrakkar í atriði Hatara: „Engin öskur, engir gaddar og engar ólar“ Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2019 16:25 Hatari vilja sýna þjóðinni hversu mjúkir menn þeir eru bak við harkalegt yfirbragðið. visir/vilhelm Foreldrum og forráðamönnum barna í 3., 4. og 5. bekk í Breiðagerðisskóla hefur borist bréf frá Þorkeli Daníel Jónssyni skólastjóra þar sem þeim gefst kostur á að hafna þátttöku fyrir hönd barna sinna í atriði sem RÚV tekur upp sérstaklega á morgun og tengist hljómsveitinni Hatara.Engin öskur og engir gaddar „Skólinn fékk beiðni um að útvega stóran hóp nemenda í innslag sem verður sýnt á milli atriða í Eurovision á laugardaginn. Innslagið tengist lagi Hatara. Innslagið er að sögn þess sem bað skólann um þetta ekki tengt því sem Hatarar eru að boða. Miklu fremur er það mótvægi við þann boðskap,“ segir Þorkell Daníel meðal annars í bréfi sínu. Eins og vart ætti að þurfa að nefna þá hefur atriði Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins vakið mikla athygli og er umdeilt. Ýmist eru menn mjög ánægðir með það eða hreinlega óar við því. Og æsast nú leikar því sungið verður til úrslita á laugardaginn og keppt um hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision í maí í Tel aviv í Ísrael. Þorkell skólastjóri lýsir því jafnframt að krakkarnir verði í bláum íþróttagöllum en ekki sviðsbúningum. Og segir:Meðlimir Hatara baka köku en það hefur verið gert áður með góðum árangri í ímyndarstríði.visir/vilhelm„Engin öskur, engir gaddar og engar ólar. Hlutverk krakkanna er bara að fagna. Áherslan í myndatökunni verður á hóp barna en ekki einstök börn.“Mjúkir menn í Hatara Vísir ræddi við Matthías Tryggva Haraldsson söngvara Hatara og spurði hann hvað væri eiginlega í gangi; hvort það ætti að nota börnin og þá jafnvel með vafasömum hætti? Matthías sagði það alls ekki svo, reyndar þvert á móti. Hann útskýrði að þetta væri að undirlagi RÚV – í fullu samráði við stofnunina, um er að ræða innslag, myndbrot sem sýnt yrði sem einskonar upptaktur áður en þeir færu á svið á laugardaginn. „Við ætlum að sýna á okkur mýkri hliðar, leika við börnin, baka köku og láta ástina blómstra sem mest áður en „hatrið“ sigrar endanlega. Við viljum sýna Íslendingum að undir þessari hörðu skel búa mjúkir og góðir menn,“ segir Matthías Tryggvi. Eurovision Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Foreldrum og forráðamönnum barna í 3., 4. og 5. bekk í Breiðagerðisskóla hefur borist bréf frá Þorkeli Daníel Jónssyni skólastjóra þar sem þeim gefst kostur á að hafna þátttöku fyrir hönd barna sinna í atriði sem RÚV tekur upp sérstaklega á morgun og tengist hljómsveitinni Hatara.Engin öskur og engir gaddar „Skólinn fékk beiðni um að útvega stóran hóp nemenda í innslag sem verður sýnt á milli atriða í Eurovision á laugardaginn. Innslagið tengist lagi Hatara. Innslagið er að sögn þess sem bað skólann um þetta ekki tengt því sem Hatarar eru að boða. Miklu fremur er það mótvægi við þann boðskap,“ segir Þorkell Daníel meðal annars í bréfi sínu. Eins og vart ætti að þurfa að nefna þá hefur atriði Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins vakið mikla athygli og er umdeilt. Ýmist eru menn mjög ánægðir með það eða hreinlega óar við því. Og æsast nú leikar því sungið verður til úrslita á laugardaginn og keppt um hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision í maí í Tel aviv í Ísrael. Þorkell skólastjóri lýsir því jafnframt að krakkarnir verði í bláum íþróttagöllum en ekki sviðsbúningum. Og segir:Meðlimir Hatara baka köku en það hefur verið gert áður með góðum árangri í ímyndarstríði.visir/vilhelm„Engin öskur, engir gaddar og engar ólar. Hlutverk krakkanna er bara að fagna. Áherslan í myndatökunni verður á hóp barna en ekki einstök börn.“Mjúkir menn í Hatara Vísir ræddi við Matthías Tryggva Haraldsson söngvara Hatara og spurði hann hvað væri eiginlega í gangi; hvort það ætti að nota börnin og þá jafnvel með vafasömum hætti? Matthías sagði það alls ekki svo, reyndar þvert á móti. Hann útskýrði að þetta væri að undirlagi RÚV – í fullu samráði við stofnunina, um er að ræða innslag, myndbrot sem sýnt yrði sem einskonar upptaktur áður en þeir færu á svið á laugardaginn. „Við ætlum að sýna á okkur mýkri hliðar, leika við börnin, baka köku og láta ástina blómstra sem mest áður en „hatrið“ sigrar endanlega. Við viljum sýna Íslendingum að undir þessari hörðu skel búa mjúkir og góðir menn,“ segir Matthías Tryggvi.
Eurovision Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20
Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30
Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00
Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00