Í einu af nýjasta myndbandinu fara þau Em og Taylor í eitthvað sem kallast á ensku Fear Pong í staðinn fyrir Bear Pong. Í þessari grein er þetta kallað martraðarborðtennis þar sem verkefnið er líklega algjör martröð fyrir marga.
Í þeim leik á andstæðingurinn að reyna koma borðtenniskúlunni ofan í einnota bjórglas og þar leynist áskorun.
Þau voru saman í töluverðan tíma og þurftu fyrrverandi parið að leysa allskonar misvandræðalega áskoranir eins og sjá má hér að neðan, þegar þau spiluðu martraðarborðtennis.
Þar kom meðal annars í ljós að Taylor hélt fram hjá Em og varð Em að hringja í föður sinn, segja honum að þau væru byrjuð saman aftur og hún væri ólétt.