Lífið

Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hathaway og Wilson ná greinilega vel saman.
Hathaway og Wilson ná greinilega vel saman.

Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor.

Myndin fjallar um tvo svikahrappa sem ætla sér að hafa fé af milljarðamæringi í tæknibransanum.

Nú hefur verið gefin út fyrsta stiklan úr kvikmyndinni og er greinilega um gamanmynd að ræða, en leikkonurnar fara á kostum í stiklunni sem sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.