Aðgerðaráætlun TR vegna búsetuútreikninga komin til félagsmálaráðuneytisins Andri Eysteinsson skrifar 15. febrúar 2019 17:42 Tryggingastofnun ríkisins hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna búsetuútreikninga örorku. Vísir/Hanna Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar. Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar.
Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00
Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41