Segir áhættumat gefa færi á verulegum vexti laxeldis Kristján Már Unnarsson skrifar 15. febrúar 2019 21:30 Frá eldiskvíum á Patreksfirði. Byggðin sést í baksýn. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tekjur þjóðarbúsins af laxeldi gætu margfaldast á næstu árum, miðað við það svigrúm sem áhættumat vísindamanna gefur á auknu sjókvíaeldi. Útflutningsverðmæti eldislax, sem í fyrra nam níu milljörðum króna, gæti þannig sexfaldast og farið upp í fimmtíu til sextíu milljarða króna á ári á næstu fimm árum. Rætt var við stjórnarformann Arnarlax í fréttum Stöðvar 2. Umskiptin sem laxeldið er að hafa í einstökum byggðum sjást best á sunnanverðum Vestfjörðum. Eldiskvíar eru komnar út á firði; í höfnum, þar sem orðið var dauflegt um að litast, iðar nú allt af lífi; og nýrisin seiðaeldisstöð er stærsta bygging í sögu fjórðungsins. Áætlað er að fiskeldisfyrirtæki hafi þannig fjárfest á síðustu árum fyrir þrjátíu milljarða króna, bara á Vestfjörðum.Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Og þetta er bara rétt að byrja, miðað við þá vaxtarmöguleika sem stjórnarformaður Arnarlax, stærsta fyrirtækisins, sér í greininni yfir landið í heild. „Við verðum að hafa í huga að það eru einungis um það bil tuttugu prósent strandlengjunnar sem eru opin fyrir laxeldi á Íslandi, þar sem Hafrannsóknastofnun telur innan skynsemismarka að stunda laxeldi,“ segir Kjartan Ólafsson. Hann bendir að áhættumatið sé um 70 þúsund tonn. Framleiðslan hafi verið í kringum tíu þúsund tonn árið 2018. „Þannig að það eru gríðarlegir vaxtarmöguleikar.“Frá seiðaeldisstöð Arctic Fish í Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Útflutningstekjur af laxi námu 8,9 milljörðum króna á nýliðnu ári, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Kjartan segir að framleiðslan á þessu ári verði allt að 25 þúsund tonn og það geti skilað tuttugu milljarða útflutningstekjum. Hann áætlar að tekjur þjóðarbúsins geti á næstu fimm árum vaxið upp í 50 til 55 milljarða króna á ári. Sjókvíaeldið situr hins vegar undir harðri gagnrýni þeirra sem óttast um afdrif villta laxins. „Það er af og frá, að mínu viti, að hér sé einhver sérstök áhætta á ferð. Við leggjum til grundvallar áhættumat Hafrannsóknastofnunar, vísindamannanna okkar, og burðarþolsmatið. Og innan þess stranga ramma er þegar rúm fyrir verulegan vöxt,“ segir stjórnarformaður Arnarlax. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fiskeldi Tálknafjörður Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Stærsta seiðaeldisstöð landsins og sú fyrsta sem endurnýtir vatnið Ein fullkomnasta seiðaeldisstöð heims rís nú í botni Tálknafjarðar þar sem megnið af vatninu verður endurnýtt. 15. júní 2017 22:00 Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax. 14. febrúar 2019 20:00 Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. 18. janúar 2019 07:15 Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. 10. október 2018 06:30 Segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um frumvarpið í Samráðsgátt stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi. 15. febrúar 2019 13:15 Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Tekjur þjóðarbúsins af laxeldi gætu margfaldast á næstu árum, miðað við það svigrúm sem áhættumat vísindamanna gefur á auknu sjókvíaeldi. Útflutningsverðmæti eldislax, sem í fyrra nam níu milljörðum króna, gæti þannig sexfaldast og farið upp í fimmtíu til sextíu milljarða króna á ári á næstu fimm árum. Rætt var við stjórnarformann Arnarlax í fréttum Stöðvar 2. Umskiptin sem laxeldið er að hafa í einstökum byggðum sjást best á sunnanverðum Vestfjörðum. Eldiskvíar eru komnar út á firði; í höfnum, þar sem orðið var dauflegt um að litast, iðar nú allt af lífi; og nýrisin seiðaeldisstöð er stærsta bygging í sögu fjórðungsins. Áætlað er að fiskeldisfyrirtæki hafi þannig fjárfest á síðustu árum fyrir þrjátíu milljarða króna, bara á Vestfjörðum.Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Og þetta er bara rétt að byrja, miðað við þá vaxtarmöguleika sem stjórnarformaður Arnarlax, stærsta fyrirtækisins, sér í greininni yfir landið í heild. „Við verðum að hafa í huga að það eru einungis um það bil tuttugu prósent strandlengjunnar sem eru opin fyrir laxeldi á Íslandi, þar sem Hafrannsóknastofnun telur innan skynsemismarka að stunda laxeldi,“ segir Kjartan Ólafsson. Hann bendir að áhættumatið sé um 70 þúsund tonn. Framleiðslan hafi verið í kringum tíu þúsund tonn árið 2018. „Þannig að það eru gríðarlegir vaxtarmöguleikar.“Frá seiðaeldisstöð Arctic Fish í Tálknafirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Útflutningstekjur af laxi námu 8,9 milljörðum króna á nýliðnu ári, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Kjartan segir að framleiðslan á þessu ári verði allt að 25 þúsund tonn og það geti skilað tuttugu milljarða útflutningstekjum. Hann áætlar að tekjur þjóðarbúsins geti á næstu fimm árum vaxið upp í 50 til 55 milljarða króna á ári. Sjókvíaeldið situr hins vegar undir harðri gagnrýni þeirra sem óttast um afdrif villta laxins. „Það er af og frá, að mínu viti, að hér sé einhver sérstök áhætta á ferð. Við leggjum til grundvallar áhættumat Hafrannsóknastofnunar, vísindamannanna okkar, og burðarþolsmatið. Og innan þess stranga ramma er þegar rúm fyrir verulegan vöxt,“ segir stjórnarformaður Arnarlax. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fiskeldi Tálknafjörður Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Stærsta seiðaeldisstöð landsins og sú fyrsta sem endurnýtir vatnið Ein fullkomnasta seiðaeldisstöð heims rís nú í botni Tálknafjarðar þar sem megnið af vatninu verður endurnýtt. 15. júní 2017 22:00 Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax. 14. febrúar 2019 20:00 Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. 18. janúar 2019 07:15 Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. 10. október 2018 06:30 Segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um frumvarpið í Samráðsgátt stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi. 15. febrúar 2019 13:15 Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Stærsta seiðaeldisstöð landsins og sú fyrsta sem endurnýtir vatnið Ein fullkomnasta seiðaeldisstöð heims rís nú í botni Tálknafjarðar þar sem megnið af vatninu verður endurnýtt. 15. júní 2017 22:00
Arnarlax 20 milljarða virði 6 árum eftir að Matthías mætti á Bíldudal Arnarlax er komið í flokk verðmætustu fyrirtækja landsins og telst yfir tuttugu milljarða króna virði, miðað við yfirtökutilboð sem norska félagið Salmar þarf að gera öðrum eigendum Arnarlax. 14. febrúar 2019 20:00
Eyfirðingar skoða möguleika á að starfrækja laxeldi í firðinum Fundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um laxeldi í firðinum er til að upplýsa íbúa um kosti og galla eldisins. Bæjarfulltrúi vill að íbúar séu fylgjandi slíkum hugmyndum áður en lengra verði haldið. 18. janúar 2019 07:15
Byggðaþróun á Vestfjörðum verið snúið við með laxeldi Gagnrýni á laxeldi hér á landi hefur að langmestu leyti snúist um náttúruvernd. Hins vegar verður ekki horft fram hjá því að laxeldi hefur gjörbreytt stöðu Vestfjarða síðustu ár. 10. október 2018 06:30
Segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af fiskeldi verði einn milljarður króna árið 2023 samkvæmt frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra. Hátt í tuttugu umsagnir eru um frumvarpið í Samráðsgátt stjórnvalda meðal annars frá Arnarlaxi sem gerir athugasemdir við gjaldið og segir það íþyngjandi og ótímabært. Varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir löngu tímabært að setja lög og reglur um fiskeldi hér á landi. 15. febrúar 2019 13:15
Umhverfisáhrif og byggðasjónarmið í hatrammri umræðu um fiskeldi Rýnt í þau gögn sem liggja fyrir frá opinberum stofnunum um umhverfisáhrif stækkunar laxeldis í Patreksfirði og Tálknafirði, sem og skýrslur Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun eldisfiska við íslenska laxastofna. 11. október 2018 13:00
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent