Telur að grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. febrúar 2019 13:22 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Mynd/BSRB Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að um þriðjungur allra vinnuslysa á Íslandi árið 2017 voru meðal starfsmanna hins opinbera, en hlutfallið hefur farið hækkandi. Þreyta, álag og kulnun eru meðal áhættuþátta en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir brýnt að bregðast við þessari þróun. „Það auðvitað kannski reynir mest á auðvitað þar sem er sólarhrings vaktavinna þar sem það er þreyta og verið að hlaupa hratt, en heilt yfir þá er ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB eru að kvarta yfir ástandi á sínum vinnustöðum og það þurfi að grípa til einhverra aðgerða af því að álagið sé of mikið, og þá skiptir raunverulega engu máli hvort að þú sért á heilbrigðisstofnun eða hvort þú sért bara hefðbundnu skrifstofusktarfi,“ segir Sonja. Hún segir verkefnum hafa fjölgað og að færri hendur sinni þeim nú en áður. En hvað veldur þessari þróun? „Upplifun fólks er sú að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka en það eru engar tölur raunverulega til um það sem sýna það með skýrum hætti. En við vitum það hins vegar að verkefnin eru bara að aukast. Það er aukin krafa á þjónustu á allar stofnanir hjá ríki og sveitarfélögum og það reynir meira á þær heldur en áður maður reynir,“ segir Sonja. 60% þeirra starfsmanna hins opinbera sem lentu í vinnuslysi árið 2017 voru konur en það skýrist eflaust af því að um tveir þriðju hlutar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru konur. „Í grunninn er það þannig að konur vinna mun lengri vinnuviku heldur en karlar ef að maður telur með stundirnar sem þær vinna heimafyrir í ólaunuðu störfunum,“ segir Sonja. Tengdar fréttir Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær kom fram að um þriðjungur allra vinnuslysa á Íslandi árið 2017 voru meðal starfsmanna hins opinbera, en hlutfallið hefur farið hækkandi. Þreyta, álag og kulnun eru meðal áhættuþátta en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir brýnt að bregðast við þessari þróun. „Það auðvitað kannski reynir mest á auðvitað þar sem er sólarhrings vaktavinna þar sem það er þreyta og verið að hlaupa hratt, en heilt yfir þá er ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB eru að kvarta yfir ástandi á sínum vinnustöðum og það þurfi að grípa til einhverra aðgerða af því að álagið sé of mikið, og þá skiptir raunverulega engu máli hvort að þú sért á heilbrigðisstofnun eða hvort þú sért bara hefðbundnu skrifstofusktarfi,“ segir Sonja. Hún segir verkefnum hafa fjölgað og að færri hendur sinni þeim nú en áður. En hvað veldur þessari þróun? „Upplifun fólks er sú að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka en það eru engar tölur raunverulega til um það sem sýna það með skýrum hætti. En við vitum það hins vegar að verkefnin eru bara að aukast. Það er aukin krafa á þjónustu á allar stofnanir hjá ríki og sveitarfélögum og það reynir meira á þær heldur en áður maður reynir,“ segir Sonja. 60% þeirra starfsmanna hins opinbera sem lentu í vinnuslysi árið 2017 voru konur en það skýrist eflaust af því að um tveir þriðju hlutar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga eru konur. „Í grunninn er það þannig að konur vinna mun lengri vinnuviku heldur en karlar ef að maður telur með stundirnar sem þær vinna heimafyrir í ólaunuðu störfunum,“ segir Sonja.
Tengdar fréttir Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Um þriðjungur vinnuslysa í opinbera geiranum Þrátt fyrir fækkun vinnuslysa í byggingariðnaði fer vinnuslysum fjölgandi en þau voru alls um sex þúsund á árunum 2015-2017. Mest hefur aukningin verið meðal opinberra starfsmanna en kulnun og þreyta eru sérstakir áhættuþættir sem gera fólk berskjaldaðra. 5. febrúar 2019 19:45