Sara Björk um fyrsta leikinn undir stjórn Jóns Þórs: „Þeir eru öðruvísi týpur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 13:45 Sara Björk Gunnarsdóttir. Skjámynd/Youtube/KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar í dag sinn fyrsta leik undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. Stelpurnar okkar mæta þá Skotlandi í vináttulandsleik á La Manga á Spáni og hefst leikurinn klukkan þrjú að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn og Íþróttamaður ársins, Sara Björk Gunnarsdóttir, var tekin í viðtal á Twitter-síðu KSÍ í tilefni af leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. „Þetta hefur gengið mjög vel og aðstæður eru til fyrirmyndar. Við erum búnar að æfa vel. Auðvitað er nýtt þjálfarateymi og nýjar áherslur en það hefur gengið mjög vel,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali við Óskar Örn Guðbrandsson, starfsmann KSÍ. Jón Þór Hauksson er að taka við landsliðinu af Frey Alexanderssyni sem var með liðið í fimm ár. En eru miklar breytingar hjá Jóni frá því sem var hjá Frey? „Þeir eru öðruvísi týpur. Við höfum samt ekki verið mjög lengi á La Manga en þetta er svolítið öðruvísi,“ sagði Sara Björk. „Það er alltaf góð stemmning í hópnum. Það hefur verið fínt að hitta stelpurnar og fínt að koma saman. Þetta er nýtt upphaf og við erum allar mjög spenntar,“ sagði Sara Björk. „Við ætlum að sýna hvað við getum og þetta er frábær leikur á móti Skotum sem eru með gott lið. Það verður krefjandi og við erum spenntar að fá að spila,“ sagði Sara Björk „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt að ná upp góðri stemmningu fyrir leikinn og sýna þessar áherslur sem Jón er búinn að vera koma inn á æfingum. Fyrsta og fremst að fá sigurtilfinningu inn í hópinn með því að vinna leikinn,“ sagði Sara Björk. Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar í dag sinn fyrsta leik undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. Stelpurnar okkar mæta þá Skotlandi í vináttulandsleik á La Manga á Spáni og hefst leikurinn klukkan þrjú að íslenskum tíma. Landsliðsfyrirliðinn og Íþróttamaður ársins, Sara Björk Gunnarsdóttir, var tekin í viðtal á Twitter-síðu KSÍ í tilefni af leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. „Þetta hefur gengið mjög vel og aðstæður eru til fyrirmyndar. Við erum búnar að æfa vel. Auðvitað er nýtt þjálfarateymi og nýjar áherslur en það hefur gengið mjög vel,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali við Óskar Örn Guðbrandsson, starfsmann KSÍ. Jón Þór Hauksson er að taka við landsliðinu af Frey Alexanderssyni sem var með liðið í fimm ár. En eru miklar breytingar hjá Jóni frá því sem var hjá Frey? „Þeir eru öðruvísi týpur. Við höfum samt ekki verið mjög lengi á La Manga en þetta er svolítið öðruvísi,“ sagði Sara Björk. „Það er alltaf góð stemmning í hópnum. Það hefur verið fínt að hitta stelpurnar og fínt að koma saman. Þetta er nýtt upphaf og við erum allar mjög spenntar,“ sagði Sara Björk. „Við ætlum að sýna hvað við getum og þetta er frábær leikur á móti Skotum sem eru með gott lið. Það verður krefjandi og við erum spenntar að fá að spila,“ sagði Sara Björk „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt að ná upp góðri stemmningu fyrir leikinn og sýna þessar áherslur sem Jón er búinn að vera koma inn á æfingum. Fyrsta og fremst að fá sigurtilfinningu inn í hópinn með því að vinna leikinn,“ sagði Sara Björk.
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti