Bára um endurkomu Klaustursþingmanna: „Það sökk svolítið hjartað í mér“ Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 19:45 Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“ Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Sjá meira
Um tvö hundruð manns komu saman í kuldanum á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar hina svokölluðu Klaustursþingsmanna.Krafa mótmælenda var skýr, að sex þingmenn sem ræddu um samstarfsfólk sitt og fleiri á opinskáan hátt á barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn segðu af sér þingmennsku. Meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Sigríður Jónsdóttir frá feminísku fötlunarhreyfingunni Tabú. „Lilja, Albertína, Inga, Freyja og aðrar núverandi og fyrrverandi þingkonur eiga ekki að upplifa vanvirðingu, vanlíðan og smánun hvern einasta dag sem þessir sex þingmenn mæta í þingsal Alþingis,“ sagði Sigríður. Erna Marín Baldursdóttir mætti á mótmælafundinn til að ítreka þá skoðun sína að Klaustursþingmennirnir segi af sér. „Þessi lygavefur sem vindur upp á sig, hann er rosalega mikil vanvirðing gagnvart þjóðinni,“ sagði Erna Marín.Tók verkjalyf til að geta mætt Bára Halldórsdóttir sem tók upp samtöl þingmanna á Klaustri mætti í hjólastól. Hún sagðist ekki geta staðið fyrir verkjum, og bætti við: „Maður gerir það sem þarf að gera.“Ég get tekið einn svona hlut á dag, um það bil tvo klukkutíma. Til þess þarf ég að undirbúa mig með lyfjagjöf. Ég geri það alveg hiklaust og tek það síðan út nokkra daga á eftir í veikindum. Báru brá þegar Klaustursþingmenn mættu aftur til starfa á þingi á dögunum. „Það sökk svolítið hjartað í mér að við ætluðum að endurtaka þessa pælingu. Ókei, við ætlum bara að mæta aftur eins og ekkert hafi í skorist og þið verðið bara að taka því eins og það er. Ég held að við ætlum ekki að gera það.“
Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Sjá meira