EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 13:11 Farþegaþota Eastjet, en myndin tengist efni fréttar ekki beint. Vísir/Getty Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira