Öruggt hjá Börsungum sem gætu þó verið dæmdir úr keppni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. janúar 2019 22:38 Leikmenn Börsunga skiluðu sínu í kvöld vísir/getty Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu. Levante vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum og fór því með eins marks forskot inn í leikinn á Nývangi í kvöld. Tvö mörk frá Ousmane Dembele á tveggja mínútna kafla eftir um hálftíma leik gerðu þó út um þá forystu. Lionel Messi kláraði svo leikinn fyrir Barcelona á 54. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Barcelona sem fer 4-2 samanlagt áfram. Gríðarlega öruggur sigur Barcelona sem heldur áfram vegferð sinni að fimmta bikarmeistaratitlinum í röð. Hins vegar gæti spænska knattspyrnusambandið skemmt bikarpartýið. Levante ætlar nefnilega að leggja fram kvörtun yfir því að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í fyrri leik liðanna. Fari svo að knattspyrnusambandið dæmi Levante í vil verður Barcelona dæmt úr keppni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Juan Brandariz samkvæmt spænska blaðinu El Mundo, en Brandariz spilar með varaliði Barcelona. Hann fékk gult spjald í leik með varaliðinu gegn Castellon í C-deildinni um síðustu helgi og var þar með kominn í eins leiks bann vegna uppsafnaðra spjalda. Það bann á líka að gilda í bikarnum og því hefði hann ekki átt að mega spila leikinn við Levante. Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu. Levante vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum og fór því með eins marks forskot inn í leikinn á Nývangi í kvöld. Tvö mörk frá Ousmane Dembele á tveggja mínútna kafla eftir um hálftíma leik gerðu þó út um þá forystu. Lionel Messi kláraði svo leikinn fyrir Barcelona á 54. mínútu. Leiknum lauk með 3-0 sigri Barcelona sem fer 4-2 samanlagt áfram. Gríðarlega öruggur sigur Barcelona sem heldur áfram vegferð sinni að fimmta bikarmeistaratitlinum í röð. Hins vegar gæti spænska knattspyrnusambandið skemmt bikarpartýið. Levante ætlar nefnilega að leggja fram kvörtun yfir því að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í fyrri leik liðanna. Fari svo að knattspyrnusambandið dæmi Levante í vil verður Barcelona dæmt úr keppni. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Juan Brandariz samkvæmt spænska blaðinu El Mundo, en Brandariz spilar með varaliði Barcelona. Hann fékk gult spjald í leik með varaliðinu gegn Castellon í C-deildinni um síðustu helgi og var þar með kominn í eins leiks bann vegna uppsafnaðra spjalda. Það bann á líka að gilda í bikarnum og því hefði hann ekki átt að mega spila leikinn við Levante.
Spænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn