Kröfugerð Starfsgreinasambandsins felld inn í stefnu Sósíalistaflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. janúar 2019 17:32 Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Sósíalistaflokkur Íslands mun fella kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands inn í málefnastefnu flokksins. Það var samþykkt á félagsfundi flokksins í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Gunnari Smára Egilssyni, formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Í tilkynningunni segir að með samþykktinni vilji flokkurinn ítreka að hann sé flokkur launafólks á Íslandi, eins og komi fram í stefnu flokksins. Flokkurinn sé flokkur launafólks og styðji baráttu verkalýðsins fyrir bættum kjörum og réttlátu samfélagi. Þá kemur fram í samþykkt félagsfundarins að til þess að knýja í gegn kröfur verkalýðsins gagnvart fyrirtækjum og öðrum launagreiðendum hafi flokkurinn ákveðið að taka kröfugerð félagsfólks þeirra verkalýðsfélaga sem myndi Starfsgreinasambandið gagnvart stjórnvöldum og fellt hana inn í málefnastefnu sína. Einnig kemur fram að kröfugerð SGS hafi verið samþykkt af félögum sem telji tæplega 60 þúsund manns. Þar að auki séu kröfugerðir Verslunarmannasambandsins og VR nánast samhljóða kröfugerðum SGS en þessi tvö félög telja um 35 þúsund manns til viðbótar. Þá er reiknað með því að önnur félög og samtök innan ASÍ taki undir kröfurnar. Þess vegna er því slegið fram að Sósíalistaflokkurinn geri með þessu kröfur um 135 þúsund Íslendinga að sínum. Hér má lesa tilkynninguna í heild sinni auk kröfugerðar SGS.Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar kom fram rangfærsla um stöðu Gunnars Smára innan Sósíalistaflokksins. Hann er formaður framkvæmdastjórnar flokksins, ekki formaður hans eins og upphaflega stóð í fréttinni. Þetta hefur verið leiðrétt. Kjaramál Stj.mál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Sósíalistaflokkur Íslands mun fella kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands inn í málefnastefnu flokksins. Það var samþykkt á félagsfundi flokksins í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Gunnari Smára Egilssyni, formanni framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Í tilkynningunni segir að með samþykktinni vilji flokkurinn ítreka að hann sé flokkur launafólks á Íslandi, eins og komi fram í stefnu flokksins. Flokkurinn sé flokkur launafólks og styðji baráttu verkalýðsins fyrir bættum kjörum og réttlátu samfélagi. Þá kemur fram í samþykkt félagsfundarins að til þess að knýja í gegn kröfur verkalýðsins gagnvart fyrirtækjum og öðrum launagreiðendum hafi flokkurinn ákveðið að taka kröfugerð félagsfólks þeirra verkalýðsfélaga sem myndi Starfsgreinasambandið gagnvart stjórnvöldum og fellt hana inn í málefnastefnu sína. Einnig kemur fram að kröfugerð SGS hafi verið samþykkt af félögum sem telji tæplega 60 þúsund manns. Þar að auki séu kröfugerðir Verslunarmannasambandsins og VR nánast samhljóða kröfugerðum SGS en þessi tvö félög telja um 35 þúsund manns til viðbótar. Þá er reiknað með því að önnur félög og samtök innan ASÍ taki undir kröfurnar. Þess vegna er því slegið fram að Sósíalistaflokkurinn geri með þessu kröfur um 135 þúsund Íslendinga að sínum. Hér má lesa tilkynninguna í heild sinni auk kröfugerðar SGS.Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar kom fram rangfærsla um stöðu Gunnars Smára innan Sósíalistaflokksins. Hann er formaður framkvæmdastjórnar flokksins, ekki formaður hans eins og upphaflega stóð í fréttinni. Þetta hefur verið leiðrétt.
Kjaramál Stj.mál Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira